Hugleiðingar konu v. 6.0
 
26. sep. 2005
Þá er búið að "klukka" mig tvisvar á skömmum tíma af þeim Margréti og Kristí­nu V og ég ætla nú lokst að standa mig í stykkinu og svara klukkinu. Að öllu eðlilegu ættu ég nú að birta hér 5 useless staðreyndir um sjálfa mig en þar sem ég hef verið klukkuð tvisvar verða staðreyndirnar tíu.

1. Ég safna maríuhænum
2. Ég er sjúk í eyrnalokka
3. Ég er nátthrafn
4. Ég elska brauð með hnetusmjöri og eplum
5. Ég fíla bleikt
6. Ég á kött
7. Ég á hund
8. Ég á kannski einn kött til
9. Ég nota maskara daglega
10. Ég dýrka að fara í freyðibað !!

Það virðist sem allir í kring um mig séu svo agalega "klukkaðir" að ég ætla bara ekkert að vera að klukka meir
posted by ErlaHlyns @ 17:14  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER