8. apr. 2006 |
Meint grín í spjallþætti |
Tölum aðeins um heimskulegar fréttir. Hér er ein sem stendur upp úr.
Nú var ég svo heppin að sjá þennan umrædda þátt. Ef ég ætti að lýsa atriðinu myndi ég segja: Aniston og Leno voru að ræða gróusögur. Þá sagði Aniston: Hey, eins og þessi um að ég og Brad Pitt værum gift. Hahahaha, heyrðist í áhorfendum sem fannst Aniston vera rosa fyndin.
Fréttavefurinn Ananova hefur þó greint þessi ummæli Aniston sem grín |
posted by ErlaHlyns @ 13:34 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|