5. apr. 2006 |
Brenglun |
Það eru kannski engar fréttir en ég hef ekki borðað handborgara í mörg ár. Ég hef líka greint frá því hér á blogginu að ég kýs bland í poka fram yfir komfekt. Freskir ávextir standa líka alltaf fyrir sínu. Ef ég borða ristað brauð kemur mynnsla á diskinn. Þá fæ ég alveg áflog. Ég jafna mig þó við að þurrka með biskupsstykki eftir að ég vaska upp. Það er mikil uppreynsla. Samt ekki jafn mikil og að þurrka sér með hængklæði eftir góða sturtu. Meðan ég faðra mig hlusta ég alltaf á síg-ilda tónlist.
Eitthvað fór lítið fyrir verkefnavinnu hjá okkur námsmeyjunum sem hittumst nýlega á kaffihúsi til að læra. Orðabrengl frá æskuárunum áttu hug okkar allan. |
posted by ErlaHlyns @ 14:10 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|