29. mar. 2006 |
Njósnarar! Njósnarar! Gefið ykkur fram við afgreiðslu |
Við komu til BNA þarf að skila þeim hjá Homeland Security útfylltu eyðublaði sem ber þann skemmtilega titil Welcome to the United States. Fyrsta spurningin á blaðinu er: Do you have a communicable disease; physical or mental disorder; or are you a drug abuser or addict?
- Já, ég þjáist af þunglyndi og kvíðaröskun. Fæ ég þá ekki að koma til landsins?
Síðustu línur annarrar spurningar: ... or are you seeking entry to engage in criminal or immoral activities?
- Ég hef hug á að brjótast inn í nokkra banka og kannski búa til tvær eða þrjár klámmyndir. Are we cool?
Þriðja spurning: Have you ever been or are you now involved in espionage or sabotage; or in terrorist activities; or genocide; or between 1933 and 1945 were involved, in any way, in persecutions associated with Nazi Germany or its allies?
- Jú, mikið rétt. Ég er njósnari. Ekki segja neinum samt. |
posted by ErlaHlyns @ 15:05 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|