Hugleiðingar konu v. 6.0
 
21. mar. 2006
Father Tylenol Ritley
Ef ég fer nú aðeins frá neikvæðninni í síðustu færslu og yfir í gleðina þá verð ég að deila með þér þeirri frábæru staðreynd að í ríkjum banda keypti ég mér myndina Superstar.

Athugið að þessi mynd er ekki fyrir fólk sem tekur neitt alvarlega.
posted by ErlaHlyns @ 11:27  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER