Hugleiðingar konu v. 6.0
 
18. mar. 2006
Einelti
Ferdafelgar minir eru alltaf ad gera grin ad ordanotkun minni. Eg spyr stundum hvi? og velti vongum med Tja og i gaer sagdist Klara ekki hafa heyrt neinn nota sognina ad masa i ar og old. Einnig var eg vaend um ad segja Ket en thad er audvitad bara grousaga.

Vid forum a NBA leik i gaer. Washington Wizards gegn Dallas Mavericks. Okkar menn topudu. Eg veit ekkert um korfubolta og hef engan ahuga a honum en thetta var fjor.
posted by ErlaHlyns @ 16:25  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER