Hugleiðingar konu v. 6.0
 
14. mar. 2006
Erla i D.C.
Nu er eg stodd i South West hluta Washingtonborgar. Vid fengum ad heyra ad thetta vaeri ekki serlega fint hverfi en okkur likar agaetlega. Eg vona samt ad thetta se ekki hefdbundid hverfi thvi i gongufjarlaegd eru MacDonalds, Dominos, SevenEleven og einhver skyndibitasjoppa med skotheldu gleri a mili starfsfolks og vidskiptavina. Vid forum thangad fyrsta kvoldid og aftur i gaer. Starfsstulkan sagdi: You're back! Greinilega ekki mikid um hvita ferdamenn her um slodir. Vid erum samt mjog orugg. Thad er alltaf minnst einn loggubill fyrr utan 7/11 og jafnvel loggur inni ad kaupa ser rotvarnarefnakleinuhringi.

I gaer heimsottum vid Washington Post. Thar hittum vid fyrir Rodriguez nokkurn sem fraeddi okkur um thad helsta.
Eftir thad forum vid og fengum special tour i Thingbokasafninu - Library of Congress. Thad var frabaert. Svo gaman ad eg ihugadi ad skipta um ritgerdarefni - en hver nemandi skrifar um eitt af theim fyrirtaekjum sem vid heimsaekjum. Eg a ad skrifa um National Public Radio sem vid heimsaekjum a midvikudag.
A eftir liggur leid okkar i Plexus Consulting.

Annars var voda fjor i gaekvoldi. Vid drukkum mikinn bjor eins og Islendingum erlendis saemir og fengum oryggisvord hotelsins i heimsokn. Fyrr um daginn sau nokkur okkar James Blunt a hotelinu og um kvoldid foru tvaer domur i leidangur til ad finna hann. Thaer hittu fyrir oryggisvord og til ad koma ekki upp um sig sogdust thaer vera ad leita ad partyinu. What party?, sagdi oryggisvordurinn, og til ad koma ekki upp um sig budu domurnar honum i partyid okkar. Skiljanlega bra okkur thegar hann birtist en vid roudumst fljott.

Thess ma lika geta ad ein stulkan baud bandariskum hermanni ad setjast hja okkur a hotelbarnum. I ljos kom ad hann var sko aldeilis hlynntur stridinu og upphofst mikid vesen thegar vid reyndum ad losa okkur vid hann.

Eg skrifa bratt meira. Eg kemst samt ekki a thessa sidu - hoteltolvan blokkerar mig bara. Bandariska drasl hotel.
posted by ErlaHlyns @ 14:13  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER