15. mar. 2006 |
Kona i BNA |
I dag heimsottum vid National Public Radio og hittum Alan Stone. Eg man reyndar aldrei hvad madurinn heitir og kalla hann idulega Alan Shore.
I gaer tokum vid leigubil sem eru nu engar frettir. Nema hvad ad eg sat frammi i hja bilstjoranum og hann spurdi audvitad um okkar hagi. Eg sagdi honum ad vid vaerum i namsferdalagi, hopurinn vaeri nemendur i fjolmidlafraedi. Eftir sma spjall uppgotvadi eg ad hann helt ad eg vaeri kennari felaga minna. Eg leidretti thad tho mer vaeri thad thvert um ged. Thad er ekki a hverjum degi sem einhver telur mig vera haskolakennara.
Thessi indaeli leigubilstjori sagdist vera fra Indlandi og eg tjadi honum ahuga minn a landinu og ad eg heldi mest af ollu upp a indverskan mat. I framhaldi af thvi for eg ad tala um buddatru og i ljos kom ad lifspeki min og bilstjorans voru ansi svipadar. Eg a greinilega margt sameiginlegt med indverskum leigubilstjorum i Washington sem adhyllast islan. Allt i einu dro hann upp veglega bok sem heitir Know your inner self, og gaf mer. Thetta vaeri bok sem eg kynni ad meta. Eg hef ekki haft tima til ad lesa hana en mer list vel a thad sem eg hef skodad. Mer finnst einhvern veginn serstaklega gaman og vaent um thad thegar folk gefur mer baekur sem thad hefur sjalft lesid og maelir med. Jafnvel tho eg thekki folkid ekki neitt.
Annars var eg ad tala um thad vid samnemanda minn hvad mer fyndist lika gaman ad vera her alltaf kollud Ma'm. Tha sagdi hun mer ad folk kalladi hana Miss. Ja, i Bandarikjunum heldur folk sannarlega ad eg se fullordin kona i abyrgdarmilku starfi. |
posted by ErlaHlyns @ 23:37 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|