Hugleiðingar konu v. 6.0
 
18. mar. 2006
Sannur kvenmadur
Vid stundum hotelbarinn stift. Um daginn var samferdamadur minn ad drekka Whiskey Sour og eg bad barthoninn um einn slikan. Hann horfdi a mig og sagdi - I don't think you can handle it. Eg svaradi audvitad = Sure I can. Og thetta var litid mal. Greinilegt ad thessi barthjonn thekkir ekki islenskar konur.

Eg man thegar eg var a einhverri hatid i Thyskalandi og bad um ein Bier. Mer var tha rett liters kanna af bjor - svo stor og thung ad eg thurfti ad halda um hana med badum hondum til ad fa mer sopa. Thegar eg leit i kring um mig sa eg ad eg var eina konan ad drekka bjor.

Og fleiri bjorsogur. Vid Klara vorum ad klara bjorinn okkar i lyftunni... Thad vantadi bara herslumuninn thegar eg retti henni floskuna og sagdi - Taktu gulsopa.
Klara tok ekkert vodalega storan sopa en gerdi thetta tho med nokkrum stil. Sidan spurdi hun - Var thetta nogu kul?
posted by ErlaHlyns @ 16:14  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER