17. mar. 2006 |
I heimsfrettunum |
Tha erum vid Thorbjorn Broddason buin ad skoda saman helstu frettasidurnar.
Thegar vid vorum i sendiradinu vard sendiherrann adeins ad bregda ser fra - hann thurfti nefnilega ad fara med thetta bref i Hvita husid. Eg verd ad vidurkenna ad thad er ansi skrytin tilfinning ad vera svona nalaegt thessu ollu. En hvort sem thu truir thvi eda ekki virdist almenningur her i Bandarikjunum hafa um margt annad ad hugsa en thennan varnarsamning. Island er vist ekki midja alheimsins. |
posted by ErlaHlyns @ 21:48 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|