Hugleiðingar konu v. 6.0
 
16. mar. 2006
Ekki rassgat
The shoes here don't cost ass.

Eg get skodad flestar blogspot-sidur en eg get ekki skodad thessa her.
Er eg bonnud i Bandarikjunum?

A eftir forum vid i sendiradid og a morgun flytjum vid timabundid i dyragardinn. Dyragardsferd var ekkert a dagskranni en mer tokst ad sannfaera nokkra um ad thad vaeri algjort must.

Thegar eg var ad tala eina samferdakonu mina til akvad eg ad deila med henni theirri stadreynd ad i dyragardinum vaeru pondur. Hun hropadi - Poddur? og hljomadi ekkert voda kat. Eg held reyndar ad thad seu lika poddur en eg hef meiri ahuga a pandabjornum.
posted by ErlaHlyns @ 17:34  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER