Hugleiðingar konu v. 6.0
 
21. maí 2006
Mihai Traistariu
Þau 10 lög sem komust áfram úr undanúrslitum Júróvison enduðu öll á topp 13. Það þykja mér fréttir.

Ég hefði kosið að efstu þrjú sætin skipuðu Rúmenía, Úkraína og Rússland. Það er greinilegt að ég er í austur-evrópsku mafíunni.

Tornero tornero
La mia vita ti daro
Tornerai tornerai
Mia per sempre sempre sarai


Ég var harðákveðin í að fara á Júróvisionball Páls Óskars þar sem ég gerði mér vonir um að geta dansað við Tornero. Ég skipti samt um skoðun þegar mér var boðið í karókí á austurlenskum matsölustað.
posted by ErlaHlyns @ 23:33  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER