5. jún. 2006 |
Hræsnarinn |
Um helgina eyddi ég um klukkutíma símtali í að útskýra fyrir félaga mínum hvernig ég gæti fengið af mér að fara i sumarbústað í eigu Landsvirkjunar. Hann sagðist nú sjá mig í nýju ljósi eftir að vinstri sinnaðasta manneskja sem hann þekkir gerir svona lagað. Það undarlega, en kannski ekki svo, er að mér finnst bara gaman að eiga vin sem ég þarf að útskýra svona fyrir.
Sumarbústaðurinn bíður. |
posted by ErlaHlyns @ 23:40 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|