29. maí 2006 |
Kókaín |
Heilalím dagsins, vikunnar og ársins er lag með Dr Mister and Mister Handsome sem ég veit ekki hvað heitir en í texta segir: Is it kók or is it love? Ég var farin að söngla það í huganum eftir að hafa heyrt það einu sinni...
Útgáfufyrirtækið þeirra lýsir þeim: The theme in the music is: Cocaine, clubbing, girlies, bootys, and partying all the time!!! Sérdeilis uppbyggileg tónlist sem ég fæ á heilann. |
posted by ErlaHlyns @ 22:26 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|