| 14. maí 2008 |
| Löngu tímabært |
| Í dag sá ég kuldaskó auglýsta aftan á strætisvagni. Í gær sá ég þar auglýsta opnun á Toys R´Us í október. Klukkan tíu. |
| posted by ErlaHlyns @ 22:55 |
|
| 2 Comments: |
-
Ég man nú alveg eftir mér í ullarsokkum og góðum skóm að sumri til á Íslandi og hefði alveg eins getað verið í góðum kuldaskóm.
-
Kristin: Mér sýnist þú vera með skort á afneitun á háu stigi.
|
| |
| << Forsíða |
| |
|
|
|
| Hér skrifar: |
|

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
| Nýjustu færslur: |
|
| Lífið: |
|
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
| Tenglar: |
|
|
| Orð: |
|
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|
Ég man nú alveg eftir mér í ullarsokkum og góðum skóm að sumri til á Íslandi og hefði alveg eins getað verið í góðum kuldaskóm.