| 9. maí 2008 |
| Réttlát reiði |
Ég hef fengið ótrúleg komment og fundið fyrir reiði fólks fyrir svona vali, segir tískugúrúinn Svava Johnsen í samtali við Visir.is þar sem fram kemur að hún var valin ein af verst klæddu konum landsins af dómnefnd Föstudags, fylgirits Fréttablaðsins.
Ég er einmitt mjög reið. |
| posted by ErlaHlyns @ 18:53 |
|
| 1 Comments: |
-
Verra þætti mér ef hún væri óklædd. Það er svo fjári kalt
|
| |
| << Forsíða |
| |
|
|
|
| Hér skrifar: |
|

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
| Nýjustu færslur: |
|
| Lífið: |
|
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
| Tenglar: |
|
|
| Orð: |
|
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|
Verra þætti mér ef hún væri óklædd. Það er svo fjári kalt