| 3. maí 2008 |
| Tvístök |
| Í blogger-prófílnum mínum segist ég vera lífskúnstner. Rétt í þessu datt mér í hug að athuga hverjir aðrir segðust hafa þennan starfa og komst að því að við Georg Bjarnfreðarson erum einstök. |
| posted by ErlaHlyns @ 01:11 |
|
| 2 Comments: |
-
Ég var í smá stund að átta mig á manninum, hló hjartanlega að þessu greyi en skyndilega rann upp fyrir mér ljós enda er ég svo fræg að hafa séð þennan mann í sjónvarpinu einu sinni. Kristín í París.
-
Kristín: Þessu hefðu auðvitað átt að fylgja skýringar fyrir Parísardömur. En ég vissi alltaf að við ættum eitthvað sameiginlegt, ég og Georg.
|
| |
| << Forsíða |
| |
|
|
|
| Hér skrifar: |
|

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
| Nýjustu færslur: |
|
| Lífið: |
|
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
| Tenglar: |
|
|
| Orð: |
|
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|
Ég var í smá stund að átta mig á manninum, hló hjartanlega að þessu greyi en skyndilega rann upp fyrir mér ljós enda er ég svo fræg að hafa séð þennan mann í sjónvarpinu einu sinni. Kristín í París.