Hugleiðingar konu v. 6.0
 
2. mar. 2006
Rétt skal vera rétt
Garbage Man - sanitation engineer
Tone Deaf - musically delayed
Psychopath - socially misaligned
Incompetent - specially skilled
Rudeness - tact avoidance
Dirty Old Man - sexually focused chronologically gifted individual
Large Nose - nasally gifted
Wrong - differently logical

Og síðast en ekki síst:
Cowardly - Challenge Challenged

Já, maður verður að tileinka sér pólitíska rétthugsun.

Síðan var ég að komast að því að brundur var aldrei neitt dónaorð eins og það er í dag. Í gömlu máli var orðið brundtíð notað um fengitíma. Einnig voru orðin þarfanaut og brundhrútur jafngild hér áður fyrr.

Íslendingar nútímans eru bara dónapakk.
posted by ErlaHlyns @ 17:48  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER