Hugleiðingar konu v. 6.0
 
6. sep. 2006
Ekkert spes
Ég var að hugsa um að ljúga því að fólki að ég hefði kosið einhvern annan en Magna og tekið svo tímann á því hversu langt liði þar til ég yrði grýtt til bana.

Ég hef veitt því athygli að sumir túlka gagnrýni á Magna frá Supernova-liðum sem persónulega árás. Við það fólk, sem og annað, verð ég víst að segja að mér fannst Magni bara alltílæ í nótt. Alltílæ miðað við flesta aðra.

Úrslitunum annað kvöld ætla ég að fylgjast með á Belly´s en þann stað virðast helst sækja skiptinemar, rónar og auðvitað ég.
posted by ErlaHlyns @ 03:40  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER