1. sep. 2006 |
Mrs Cash |
Fyrstu önnina mína við HÍ tók ég námslán og á síðasta ári var ég svo tekjuhá að nú kemur launatengda greiðslan inn.
Í dag barst mér formlegt bréf þar sem greint er frá því að afborgunin sé 168 kr. Tilkynningar- og greiðslugjald er 140 kr þannig að samtals þarf ég borga 308 kr.
Athygli er vakin á mikilvægi þess að næg innistæða sé á skuldfærslureikningi. Reynist ekki næg innistæða reiknast dráttarvextir frá gjalddaga. |
posted by ErlaHlyns @ 23:00 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|