Hugleiðingar konu v. 6.0
 
30. ágú. 2006
Magni - í boði Kentucy Fried Cruelty
Ég held að Tommy Lee yrði ekkert voða kátur ef hann vissi hverjir eru aðal styrktaraðilar Rock Star: Supernova á Íslandi.

Samt verð ég, skömmustuleg, að viðurkenna að KFC er uppáhalds skyndibitinn minn. Þegar timburmenn líta við er ég alltaf tibúin að drepa fyrir tilboð nr 8.

Magni var ekkert spes í kvöld. Hann var fínn svona þannig en miðað við hina var þetta ekkert merkilegt hjá honum. Mér fannst hann og Storm síst en þó elska ég Ungfrú Large. Toby Rand og Ryan Star fengu mörg ,,kudos" frá mér fyrir að vera frumlegir og þora.

Og já, ég ákvað að svíkja föðurlandið og sleppa því að kjósa.
posted by ErlaHlyns @ 02:12  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER