Hugleiðingar konu v. 6.0
 
24. ágú. 2006
Bíómiðar
Ég á tvo FM957 boðsmiða á You, me and Dupree. Sýningin hefst kl 22.15 í Laugarásbíói. Enginn virðist geta nýtt sér þessa miða svo þú mátt hafa samband ef þig langar í bíó. Ég verð einhversstaðar í nágrenni bandaríska sendiráðsins í kvöld, þó ekki einmitt þar.
Og fyrir þá sem ekki hafa númerið mitt, þá er ég ekki í símaskránni. Í það minnsta er ekkert númer þar sem þjónar tilgangi að nota.

Er það ekki annars rétt skilið hjá mér að það séu bara FM hnakkar og hnakkamellur sem lesa þessa síðu?
posted by ErlaHlyns @ 20:14  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER