22. ágú. 2006 |
HNATTVÆÐING OG ÞEKKINGARÞJÓÐFÉLAG |
Já, nú hélst þú kannski að ég ætlaði að skrifa lærðan pistil um hnattvæðinguna. Því fer aldeilis fjarri.
Mig vantar bókina Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag eftir þá félaga Stefán Ólafsson og Kolbein Stefánsson, og mig vantar hana NÚNA! Hún er í útleigu á öllum helstu bókasöfnum nema hjá HR og KHÍ. Ég get ekki leigt þar, eða hvað?
Á nokkrum bókasöfnum er hún reyndar til lestrar á safni. Þó að ég eigi, samkvæmt STRONG áhugasviðsprófinu, að verða bókasafnsfræðingur þegar ég verð stór þá get ég ekki andað á slíkum stöðum og verð því að stoppa stutt við ef ég á að halda meðvitund. |
posted by ErlaHlyns @ 08:30 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|