Hugleiðingar konu v. 6.0
 
31. ágú. 2006
Film-Noir
Hér var nýlega rætt um þrillera og virtist ég minnislaus. Það hefur breyst. Ég man nú vel eftir The Night of the Hunter með Robert Mitchum. Ætli það hafi nokkuð verið gerður almennilegur þriller eftir að tækibrellurnar tóku völdin?

Ég geri mér allt í einu grein fyrir því að flestar þær myndir sem mér þykja eftirminnilegar eru myndir sem annar tveggja hefur bent mér á, þessi eða hinn, enda mjög eftirminnilegir sjálfir.
posted by ErlaHlyns @ 15:31  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER