| 22. apr. 2008 |
| Morð fyrir morgunmat |

SWAT samanstendur af kettlingum samanborið við BOPE, brasilísku sérsveitina. Að meðaltali voru yfir 150 manns myrtir í Brasilíu á hverjum einasta degi ársins 2005. Lögreglan í Rio de Janeiro drap yfir þúsund manns í fyrra, hið minnsta. Á sama tíma drap lögreglan í gervöllum Bandaríkjunum tæplega 400 manns.
Ég fór ein í bíó í fyrradag. Myndin: Tropa de Elite. |
| posted by ErlaHlyns @ 22:46 |
|
| 2 Comments: |
-
Æji, fórstu á þessa mynd.. Ég er búinn að vera á leiðinni á hana en hef ekki fundið neinn/neina sem nennir með mér á hana..
Valtýr/Elvis2
-
Valtýr: Þú hefðir nú getað sagt þér sjálfur að ég væri til í eitt stykki hrottalega ofbeldismynd.
|
| |
| << Forsíða |
| |
|
|
|
| Hér skrifar: |
|

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
| Nýjustu færslur: |
|
| Lífið: |
|
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
| Tenglar: |
|
|
| Orð: |
|
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|
Æji, fórstu á þessa mynd.. Ég er búinn að vera á leiðinni á hana en hef ekki fundið neinn/neina sem nennir með mér á hana..
Valtýr/Elvis2