Hugleiðingar konu v. 6.0
 
18. nóv. 2005
Ég hvet alla sem vettlingi geta valdið að drífa sig á ráðstefnu um frið á morgun, laugardag, í ráðhúsinu.
Ráðstefnan ber yfirskriftina Hvað getur ungt fólk lagt að mörkum til mannréttinda og friðarmála á 21. öldinni sem einstaklingar?
Þau félagasamtök sem taka þátt eru UNICEF á Íslandi, Samtökin 78, Rauðikrossinn, Amnesty, SGI á íslandi, samstarfshópur friðarhreyfinga o.fl.

Það vill einmitt svo skemmtilega til að ég þekki fólk sem starfar eða hefur starfað innan allra þessara samtaka :) Pís, men!
posted by ErlaHlyns @ 14:50  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER