Hver ætlar að bjóða mér á Woyzeck? Hver? Hver? Miðaverð aðeins 3600 kr Fyrir þennan pening gæti ég tekið að mér starf fylgdardömu og uppfyllt allar skyldur slíkrar meyjar
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“