Hugleiðingar konu v. 6.0
 
9. nóv. 2005
Enn einn umgangspósturinn barst mér um daginn. Þessi var þó aðeins öðruvísi þar sem hann krafðist þátttöku viðtakanda. Pósturinn var svohljóðandi:

Eitt orð
Lístu mér í einu - Bara einu!
Sendu mér það svo (bara mér).
Sendu þetta svo til allra vini þína
og sjáðu hvaða skrítnu hluti fólki finnst um þig
Svaraðu þessu, það er gaman !


Orðin sem mér hafa hingað til borist eru (í stafrófsröð):

Bráðskörp
Femínisti
Frábær
Hlý
Krútt
Réttsýn
Traust

Það verður nú varla mikið betra en þetta - eða hvað?
Takk fyrir mig, fólk ;)
posted by ErlaHlyns @ 11:54  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER