Hugleiðingar konu v. 6.0
 
25. okt. 2005
Fleiri fávitar fá fyrir ferðina !
(F-færsla dagsins er í boði Félags Fasteignasala)

Innlent | mbl.is | 25.10.2005 | 21:37
Skutu rjúpur innan þjóðgarðsins á Þingvöllum

Lögreglunni á Selfossi barst síðdegis í dag tilkynning um að tveir menn væru á rjúpnaveiðum innan þjóðgarðsins á Þingvöllum. Fór lögreglan á staðinn og lagði hald á skotvopn mannanna og fjórar rjúpur sem þeir höfðu veitt. Segir lögreglan líklegt að fengur mannanna verði gerður upptækur og eigi þeir einnig á hættu að verða sviptir vopnunum.


Fífl !
posted by ErlaHlyns @ 23:59  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER