Hugleiðingar konu v. 6.0
 
19. okt. 2005
Hvað er málið með að lifa ekki af jólin nema éta að minnsta kosti hálft rjúputetur sem viðkomandi helst drap sjálfur? Hvað er málið með að geta ekki fylgt eftir reglugerðum og æða í drápshug inn á orlofssvæði þar sem allar veiðar eru bannaðar? Hvað er málið með að geta ekki virt reglugerðir um takmörkun veiðitímans? Hvað er málið með að eyða tíma og peningum fólks í að láta leita að sér því enginn hafði vit á að taka með sér áttavita? Hvað er eiginlega málið með þessar rjúpnaskyttur??
posted by ErlaHlyns @ 01:28  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER