11. okt. 2005 |
|
Langar þig eða einhvern sem þú þekkir að fara á tangónámskeið? Mig langar að fara á byrjendanámskeið en vantar félaga. Ég er 164 cm svo félaginn má ekki vera mjög hávaxinn ;) Mér er nokk sama hvort félagi minn sé karlkyns eða kvenkyns svo lengi sem ég fæ að dansa stöðu konunnar ;) |
posted by ErlaHlyns @ 21:25 |
|
6 Comments: |
-
Ok var að sjá nýju síðuna :)rosalega flott að vanda, smá spurning sem vaknaði hjá mér, en hún er: af hverju er ekki hægt að skoða comment sem aðrir hafa skrifað? er ég svona mikill klaufi eða ..
-
Me again, ok say no more, ég held að ég sé búin að fatta hvernig þetta virkar :) en hvernig eru horfurnar með að finna framtíð fyrir þig.. ekkert að gerast í þeim efnum?
-
Sæl/l Anonymous ! Gott að þú ert búin/n að fatta hvernig þetta virkar. Þó væri ákaflega gaman að fá að vita hver þú ert ;)
-
Ugg...kem kannski með þér en við verðum að redda okkur einhverjum í karlahlutverkið. Ég vil helst dansa við strák :)
-
Hæ, já, anonymous hér á undan simens ef það segir þér eithvað meir :)
-
Búin að skrá mig á stúdentanámskeið sem byrjar næsta þriðjudag !!! Það þarf ekki að skrá sig þar með félaga, eins og venjan er
|
|
<< Forsíða |
|
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|
Ok var að sjá nýju síðuna :)rosalega flott að vanda, smá spurning sem vaknaði hjá mér, en hún er: af hverju er ekki hægt að skoða comment sem aðrir hafa skrifað? er ég svona mikill klaufi eða ..