Hugleiðingar konu v. 6.0
 
6. okt. 2005


Um helgina verður sýning Kynjakatta, Kattaræktarfélags Íslands, haldin í Gusti. Á sýningunni verður HREKKJAVÖKUÞEMA.
Við stöllur í ritnefnd Kynjakatta erum svo á fullu að búa til blað sem kemur út bráðlega. Mikið að gerast hjá kattafólki þessa dagana.
posted by ErlaHlyns @ 12:02  
2 Comments:
  • At 6/10/05 20:27, Blogger harpa said…

    ég get nú sagt þér það að þó hún matthildur sé eitthvað undarlegt "krossbríd" þá myndi hún sko rúlla upp þessari keppni ef ég myndi skrá hana. Hún er hins vegar svo hógvær þessi elska (lygi *hóst hóst*) að hún myndi aldrei samþykkja það.
    Bangsi er líka voða sætur ..en kemst ekki með tærnar þar sem lafði matthildur er með hælana ;)

    stolt "móðir"

     
  • At 7/10/05 08:04, Blogger ErlaHlyns said…

    Veistu að ég held að ég hafi bara aldrei séð mynd af ungfru Matthildi. Ég er þó viss um að hún er voða voða sæt ;)

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER