17. okt. 2005 |
|
Damn, ég var víst í seinna lagi að skrá mig á tangónámskeiðið. Ég var samt alveg sérstaklega fúl yfir því þar sem konan tilgreindi í svarbréfi sínu til mín að það hefði orðið sprenginging í skráningum eftir að hún sendi út auglýsingu til nemanda HÍ og það var engin önnur en ÉG sem benti henni á það og gaf henni leiðbeiningar þess efnis. Það er auðvitað samt mér sjálfri að kenna að bíða með að skrá mig. Ég ætla því að bíða eftir næsta námskeiði og þegar af því verður er ég mögulega komin með kvenkyns félaga. |
posted by ErlaHlyns @ 15:20 |
|
3 Comments: |
-
Nú nú ... do tell... hver er sú heppna? :S
-
-
|
|
<< Forsíða |
|
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|
Nú nú ... do tell... hver er sú heppna? :S