Hugleiðingar konu v. 6.0
 
19. okt. 2005
Einu sinni sem oftar var ég að lesa blað HRFÍ. Þar var fjallað um ýmsa nýbreytni í starfi félagsins. Meðal annars mátti lesa:

Hundaræktarfélagið, í samvinnu við Sláturfélag Suðurlands, gaf út bæklinginn "Langar þig í hund?", nú í mars. ...

Áhugavert... En ólíkt því sem manni dettur fyrst í hug er göfug ástæða fyrir útgáfunni.

... Tilgangur hans er að veita nýjum hundaeigendum upplýsingar hvert þeir geta leitað til að fá upplýsingar um hundategundur og gefa þeim innsýn í starf félagsins

Sámur, Blað HRFÍ, 3. tbl. 2004
posted by ErlaHlyns @ 20:05  
1 Comments:
  • At 20/10/05 17:32, Blogger harpa said…

    ha ha ha!! :) hvað er SS að smella sér inn í hundaræktunarfélagið? Frekar fyndið.

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER