Hugleiðingar konu v. 6.0
 
20. des. 2005
Kommentakerfið sem hvarf á dularfullan hátt hefur nú birst aftur á enn dularfyllri hátt. Mér finnst þetta efra flottara - þar er líka hægt að gera broskalla. Það neðra er þó áreiðanlegra (þ.e. það hverfur ekki af og til eins og hitt..)
Hvort hefur vinninginn? Fegurð eða áreiðanleiki?
posted by ErlaHlyns @ 15:55  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER