Hugleiðingar konu v. 6.0
 
23. des. 2005
Samstarfsmaður minn fékk frá leynivini sínum tvær gerðir af reykelsum. Önnur tegundin heitir Ebony og á umbúðunum er mynd af svartri konu í eggjandi stellingum. Hin tegundin heitir Pussy og á pakkanum er mynd af kisu. Ég fékk að finna lyktina af reykelsunum en ilmurinn líktist engri Pussy sem ég kannast við - ekki í nokkurri merkingu orðsins.

Hjá mér vaknaði áhugi á að verða mér úti um reykelsi sem héti Cum. Enginn vill þó kannast við að slík vara sé framleidd.
posted by ErlaHlyns @ 22:01  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER