10. feb. 2006 |
Kryddið í tilverunni |
Ég sýndi og sannaði gáfur mínar fyrir vinnufélögunum í dag. Mér fannst ekki alveg nógu mikið karrýbragð af kvöldmatnum svo ég teygði mig upp í skáp, greip kryddstauk og sáldraði því sem ég taldi vera karrý, yfir matinn. Af lyktinni var þó greinilegt að um kanil var að ræða. Því henti ég matnum, fékk mér á nýjan disk, náði í kryddstauk og fékk mér aftur kanil. |
posted by ErlaHlyns @ 19:43 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|