Hugleiðingar konu v. 6.0
 
6. feb. 2006
Washington, D.C.
Ég er á útleið - og það til Bandaríkjanna, of all places.
Þetta er þó engin venjuleg skemmtiferð. Ég er að fara í námsferð á vegum fjölmiðlafræðinnar og með í för verður sérlegur leiðsögumaður, Þorbjörn Broddason, fjölmiðlafræðingur og kennari.

Þar sem ég verð fjarverandi í viku er ég nú að skoða hundahótelin og athuga með pláss fyrir minn heittelskaða. En ef það er einhver þarna úti (sem ég þekki!) og hefur áhuga á að passa duglegasta, klárasta og fallegasta voffa í heimi (alveg satt!) þá væri það auðvitað mun betri kostur en hótel.
posted by ErlaHlyns @ 15:32  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER