Hugleiðingar konu v. 6.0
 
1. feb. 2006
Sjálfsagt og eðlilegt


Ef þú ert með fullu viti skaltu smella hér og sýna stuðning þinn.

Ég sá þennan lista í gær en taldi mig hafa þegar skrifað undir. Í dag mundi ég að það var í gegn um tölvupóst sem ég hafði sett nafn mitt undir þessa yfirlýsingu um sjálfsögð og eðlileg mannréttindi samkynhneigðra. Í dag skrifaði ég því undir - og sá mér til mikillar undrunar að aðeins eru um 800 manns komnir á listann. Það gengur auðvitað EKKI.
posted by ErlaHlyns @ 10:56  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER