Hugleiðingar konu v. 6.0
 
28. jan. 2006
Júró-garðurinn
Áður en úrslitin verða gerð kunn ætla ég hér að birta hvaða lög mér fundust skást í kvöld. Ég horfði á keppnina með öðru auganu og hlustaði með öðru eyranu og heyrði þar af leiðandi ekki allt - því er nú ver og miður.
Þau lög sem mér leist hvað best á voru Andvaka (fiðlur og korselett) og 100% hamingja (idol stúlkan).
Lag Eyva fannst mér hljóma eins og gamalt júróvisíon lag og af einhverjum ástæðum verður mér alltaf mjög svo flökurt þegar ég heyri í eða sé Geir Ólafsson.
Nóg um það. Úrslitin eftir smá.
posted by ErlaHlyns @ 21:38  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER