3. feb. 2006 |
Orðabók Andskotans |
Þessi líka frábæra bók er á tilboði hjá JPV útgáfu, sem og margar aðrar. Ef þú ert að fara að gefa einhverjum bók - tja, t.d. mér - þá er þetta bókIN. Ásamt Alkemistanum trónar hún á toppnum yfir þær bækur sem ég hef oftast gefið. Samkvæmt þessu karma-dæmi hreinlega hlýtur einhver að fara að birtast með hana í dyragættinni.
Egoist: A person of low taste, more interested in himself than in me - The Devil´s Dictionary |
posted by ErlaHlyns @ 09:45 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|