8. feb. 2006 |
Streituvaldar |
Monday Madness á miðvikudegi
1. I consider myself to be very organized.
Já, ég er mjög dugleg að skipuleggja mig en ég er miður dugleg að fylgja skipulaginu eftir.
2. I tend to get more done when I'm pressed for time.
Þetta er eiginlega lífsmottóið mitt. Ástæðulaust að vinna í einhverju sem þarf ekki að vera tilbúið fyrr en eftir 3 daga.
3. Multi-tasking is something I do often.
Nja, ég get verið frekar öfgafengin og einbeiti mér frekar að einu í einu - gjörsamlega.
4. I might be a perfectionist.
I might be... Á sumum sviðum stefni ég að fullkomnum en það hefur aldrei leitt til góðs fyrir mig.
5. I enjoy Mondays as much as I enjoy Fridays.
Þar sem ég hef stundað vaktavinnu í 6 ár skiptir mig litlu máli hvaða dagur er. Þetta misserið vinn ég t.d. tvö af hverjum þremur föstudagskvöldum...
6. If I didn't make a list (or hang a post-it note) I'd forget what it is I need to do.
Já, já, já. Ég er með lista út um allt. Síðan týni ég listunum.
7. I have no problem asking for help when I don't understand something.
Auddað! Ég er ekki hálfviti (eins og hefur komið fram á þessari síðu áður). |
posted by ErlaHlyns @ 12:37 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|