Hugleiðingar konu v. 6.0
 
14. feb. 2006
Merde
Ég er pirruð. Einhverjir munu eflaust kenna því um að í dag er Valentínusardagur og ég er einhleyp. Þeir sem eru betur gefnir vita að það skiptir ekki máli hvaða dagur er - ég er alltaf pirruð.

Ástæður dagsins eru þær að í kvöld eru bæði einn fundur og einn fyrirlestur sem mig langar á. Ég kemst þó ekki því ég verð að vinna. Á fimmtudag er einn áhugaverður fyrirlestur en þá er það sama sagan - vinna. Á miðvikudag er ég gjörsamlega í fríi um kvöldið, og hvað er þá að gerast? EKKERT ! Ekkert, ekkert, ekkert.
posted by ErlaHlyns @ 13:53  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER