Hugleiðingar konu v. 6.0
 
11. feb. 2006
Nær dauða en lífi
Mig vantar vasaútvarp. Ég vil samt síður kaupa mér slíkt útvarp á þrjúþúsund kall. Því auglýsi ég eftir notuðu vasaútvarpi. Það má bæði vera gefins eða til sölu fyrir smáaura. Svona er ég sveigjanleg. Ég geri ekki miklar kröfur - bara að það virki. Mitt útvarp er að deyja og ég þar af leiðandi að deyja úr leiðindum þegar ég er úti að labba.

Síðan hvet ég þá sem enn ekki hafa gert það að lesa lok síðustu færslu. Ég er enn að hlæja.
posted by ErlaHlyns @ 19:09  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER