10. feb. 2006 |
Samfylkingin og femínismi |
Sú hugmynd kom upp á póstlista Femínistafélagsins að senda nokkrar spurningar á frambjóðendur í prófkjöri Samfylkingarinnar sem fer fram nú um helgina og setja svörin hér inn á vefinn. Spuringarnar voru sendar á fimmtudagskvöldi og frestur til að svara gefinn til föstudagskvölds. Hér ... eru spurningarnar og svör frambjóðenda. ...
Þarna komst ég að því að B-ið í "Dagur B. Eggertsson" stendur ekki fyrir Böðvar eða Benedikt heldur Bergþóruson.
En af hverju ætti fólk að kjósa Sigrúnu Elsu? Jú, hún markar sér sérstöðu sem frambjóðandi þegar hún svarar spurningu fjögur.
4. Skiptir kyn máli að þínu mati? Já, kyn skiptir mig máli að því leyti að ég er gagnkynhneigð og gæti aldrei haft ánægju af því að sofa hjá konu og það skiptir miklu máli, þ.e.a.s að sofa hjá. |
posted by ErlaHlyns @ 23:57 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|