12. feb. 2006 |
Ekki sama hver er |
Eiginlega hefur verið gengið frá gistingu í Washington. Alveg hefur verið gengið frá gistingu fyrir voffa á meðan. Kostnaðurinn er næstum sá sami fyrir mig og fyrir hann. Dexter fær sér herbergi inni, sér búr úti og aðgang að leiksvæði, auk göngutúra. Ég deili herbergi með 3 öðrum og deili auk þess rúmi. Ég fæ ekkert leiksvæði.
Mál dagsins í dag er þó prófkjör Samfylkingarinnar. Ég er afar sátt við útkomuna. Eiginlega hefði ég verið sátt við hvað sem er svo lengi sem Stefán Jón hefði ekki verið nr 1 og ekki nr 2. |
posted by ErlaHlyns @ 22:01 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|