14. apr. 2006 |
Enginn sagði mér neitt |
Ég var á Laugaveginum með félaga mínum þegar ég spurði hann forviða: Af hverju eru eiginlega gular slaufur á ljósastaurunum? Hann svaraði, eiginlega enn meira forviða: Það eru að koma páskar....
Þá mundi ég eftir þeirri tilviljun að ég hafði rekist á uppskriftir að eggjakökum í öðru hverju blaði nýlega og komst að þeirri niðurstöðu að liklega væri þetta alls engin tilviljun.
Föstudagur - vinna, laugardagur - vinna, sunnudagur - vinna, mánudagur - vinna. Hvernig á ég að taka eftir einhverjum páskum? |
posted by ErlaHlyns @ 10:23 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|