Hugleiðingar konu v. 6.0
 
27. apr. 2006
Leyndarmálið sem hætti að vera leyndarmál
Það er misjafnt eftir fögum hvernig kennarar setja fram kröfur sínar um lengd ritgerða. Sumir kennarar vilja fá svo og svo mörg orð. Aðrir vilja hins vegar fá tiltekna leturgerð, leturstærð og ákveðið línubil. Einnig tilgreina þeir blaðsíðufjöldann.

Þessir síðarnefndu eru þó að gleyma einu veigamiklu atriði - spássíum!
posted by ErlaHlyns @ 00:57  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER