Hugleiðingar konu v. 6.0
 
11. maí 2006
Böl giftra kvenna
Ég er í próflestri. Ég þarf að ég muna að:

Married women, whatever their claims to fulfullment, and unmarried men, whatever their claims to freedom, rank high on all stress indicators, including heart palpitations, dizziness, headaches, fainting, nightmares, insomnia, and fear of nervous breakdown; unmarried women, whatever their sense of social stigma, and married men rank low on all the stress indicators. Marriage, then, is good for men and bad for women ...
(úr bók Ritzer og Goodman, Sociological theories).

Engin von fyrir giftar konur! Eða hvað? Þetta er eins og með Biblíutilvitnanirnar - merking þeirra breytist oft þegar þær eru settar í samhengi.

... and will cease to be so unequal in its impact only when couples feel free enough from the prevailing institutional constraints to negotiate the kind of marriage that best suits their individual needs an personalities.

Því þarf ég víst að finna aðra afsökun en: Gifta mig? Glætan! Heldurðu að ég vilji fá taugaáfall?
posted by ErlaHlyns @ 10:22  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER