Hugleiðingar konu v. 6.0
 
9. maí 2006
Metsölubók
Ég ákvað í gær að gerast metsöluhöfundur. Ég ætla að skrifa heilan bókaflokk sem mun slá í gegn, ekki bara hér á landi, heldur um allan heim.

Fyrsta bókin á að heita Karlmenn sem hugsa um of. Allir þekkja einhvern karlmann sem er alltaf að hugsa, sem er auðvitað tóm vitleysa.

Önnur bókin mun heita Karlmenn sem elska of mikið. Þetta er líka þekkt vandamál.
posted by ErlaHlyns @ 17:15  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER